Þorrablótsleið (Blanda-Hveravellir)

Ef einhvern vantar GPS-punkta af veginum frá Blönduvirkjun inn að Hveravöllum geta þeir slegið þessa inn. Þeir koma frá Smára Sig og eru miðaðir við kortagrunninn WGS 84. (Stillið "Map datum" á WGS 84 áður en þið sláið punktana inn).  Formið á staðsetningunni er gráður, mínútur.brot úr mínútu.

Tákn

Staður

N

V

BL-H01

BLÖNDUVIRKJUN

65°24.263

19°49.210

BL-H02

STÍFLUGARÐUR norðurendi

65°12.794

19°44.078

BL-H03

STÍFLUGARÐUR suðurendi

65°12.322

19°44.081

BL-H04

ÚTSÝNISHÆÐ

65°09.808

19°43.998

BL-H05

VIÐ ÁFANGAFELL almennur söngur

65°08.971

19°43.266

BL-H06

MILLI PUNKTUR

65°05.545

19°38.724

BL-H07

BLINDHÆÐ

65°03.070

19°36.973

BL-H08

SVFÍ ARNARBÆLI - gott að stoppa

65°00.114

19°35.080

BL-H09

BRÚ Á SEYÐISÁ  frítt veiðileyfi

64°56.234

19°31.260

BL-H10

MILLI PUNKTUR

64°54.075

19°29.309

BL-H11

VIÐ FLUGVALLARVEG

64°53.139

19°30.127

BL-H12

HLIÐ Á GIRÐINGU Siddi opnar

64°52.705

19°31.188

BL-H13

AFLEGGJARI

64°52.516

19°31.391

HVERAV

HVERAVELLIR  veitingahús

64°51.954

19°33.214


Síðast breytt 9. maí 1998.