orrablti 1999

var haldi Hveravllum 13. febrar.  Fjrir blar fru fstudagskvldi og gekk fer eirra vel, lkt v sem var fyrra.  Upp r 11 lgu san flestir hinna af sta fr Akureyri og var stoppa Varmahl og svo aftur Blnduvirkjun, ar sem okkur var snd virkjunin og var a afar frlegt.
Seinna um daginn kom svo einn bll fr Akureyri og um kvldi einn flagi, sem staddur var Reykjavk og k norur Kjalveg.  Alls voru 22 blar ferinni og 42 tttakendur, auk staarhaldara.  Voru tttakendur allt fr lafsfiri austur Mvatnssveit.
Matur var mikill og gur fr Kjtinaarstinni og skipulg dagskr me sng og skemmtiatrium og var af essu hin mesta skemmtun.  Myndir eru hr near sunni.

Meal skemmtiatria var gtt kvi eftir Hjrdsi Ptursdttur:

Fr sjnarhli eiginkonu jeppakarls

Er hausta fer um heiar allar
heldur ktast jeppakarlar,
upp til fjalla augum gja
tli fari ekki a snja.
Og egar snjrinn fyrsti fellur,
fara a blmgast jeppadellur.
lman fkinn t draga
mislegt n arf a laga.
Kringum blinn stoltir stappa,
strjka, ukla, lka a klappa,
sparka dekkin, spta lfa,
speglera, lka a prfa,
bensni botn a stga
brosa kampinn, lka a mga.
San upp blinn brlta
ba sig af sta a sklta.
_________

stand bla alltaf er a breytast
eigendurnir stugt vi a leitast,
a auka, bta, breikka og stkka
og bensn reikningarnir sfellt hkka.
Undir Jrundi alltaf tki stkkar,
svo Edda stynur--- er bllinn hkkar.
Ari er lka eitthva farinn a rtna
og msir fleiri byrjair a ttna.
Siddi enn vi sama vanda a stra,
svei mr ef hann arf ekki a fara heim a----
horfa leikinn hj K.A. klukkan 4.
Hann rekur flk ftur fyrir allar aldir
ef frestur yri brottfr, vru hans dagar taldir.
_________

 

En n skal vera sprett r spori
spyrni hver n sem hann ori.
jta t um holt og hla
helst m bllinn ekki spla,
flengjast yfir fannarbreiur
fyrir hddi kafli greiur.
Taka vibrag teygja lopann
teiga drjgum bensn sopann,
lta gamminn geisa af afli ,
grafa sig fastan nsta skafli.
Loft r dekkjum lta flakka
lka fa, troa og hjakka,
ef ekkert okast ennan htt
ver g a f mr drtt,
og eftir drtti i hrum,
allir karlar ba rum.

En skjtt lofti skipast veur
sk upp hrannast, slin kveur,
brestur me byljum hrum,
byrgir sn a llum vrum.
Ekkert nema iu hvta
t um gluggann m n lta,
g get ei s ar glru neina,
n garmurinn er vonin eina.
Endalaust svo fram rntum
eftir essum lran punktum.
tsni samt alltaf flum
afturljs nstu blum.

Eftir strangann akstur, endum vi skla,
skp er notalegt, vi bjrdsina a rjla,
lta ennan ealdrykk ofan sig streyma,
hrifin a finna, dagsins raunum gleyma.
Svona lur nttin, vi sukk fjallakofa,
san undir morgun, fara menn a sofa..
Svefnhlj heyrast skrtin, sinni margra er oka,
og sumir reyna a pissa, gamlann ruslapoka.
En aftur fljtt er risi, og augum deppla rauum,
andskoti er lkt eir su a rsa upp fr dauum.
a a halda binn og byggirnar kveja,
ar eiginkonan bur,----um a skaltu ekki veja.

 

 

Hr eru nokkrar myndir sem Smri Sig tk orrabltinu
Ari fyrir kl 24:00 Lki me flugu  hfinu
Hlusti! Kreki til fjalla
Gisli, Villi o.fl Maltlaus

 


sunnudeginum var san eki smu lei heim, enda tsni lti og nokkur renningur.